Sjálfstćtt menntakerfi međ frjálsum hugbúnađi

Fyrirlestur á Linux ráđstefnu Skýrslutćknifélagsins, 15. Mars 2001


http://bre.klaki.net/verk/sky-linux-2001/
Bjarni Rúnar Einarsson
bre@klaki.net

Til hvers frjáls hugbúnađur?


 • Hvađa kosti hefur frjáls hugbúnađur?

   ... fyrir skólana?


 • Hvađa ókosti hefur hann?

 • Hvađ er ađ gerast erlendis?

 • Er forsvaranlegt ađ skólar landsins kenni bara á hugbúnađ eins fyrirtćkis?

Almennir kostir

 • Sjálfstćđi:

  • Getum lagađ ađ íslenskum ađstćđum.
   • Tungumál
   • Lög, reglur, venjur


  • Ţurfum ekki ađ biđja um leyfi.


 • Sparnađur:

  • Hugbúnađurinn sjálfur ókeypis.

  • Borgum Íslendingum fyrir ţjónustu.
  • Borgum ekki útlendingum fyrir afnotaleyfi.Krónur og aurar

Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ

 • Netstjóri menntaskólans sá fram á ađ eyđa um 1.000.000kr í hugbúnađ á árinu, ađ stćrstum hluta í Microsoft búnađ sem á sér frjálsar hliđstćđur.

 • Hugbúnađarleyfin verđa dýrari međ ári hverju - Microsoft skólasamningurinn hćkkađi um tćp 10% á ţessu ári, auk ţess ađ tölvum fjölgar jafnt og ţétt.

 • Hafa nú ţegar ekki efni á ađ uppfćra t.d. stćrđfrćđiforritin Maple og Matlab.

 • Fyrir 1.000.000kr mćtti ráđa toppmann í 3-4 mánuđi til ađ ađlaga frjálsan hugbúnađ ađ ţörfum skólans.

 • Sú vinna gćti gagnast öllum skólum á landinu.

Kostir í skólaumhverfi

 • Fjölnotendakerfi:

  • Í skólum eru margir um hverja tölvu.
  • Ólíkar ţarfir nemenda, kennara.
  • Innbyggt öryggi.


 • Ódýrt námsefni:

  • Hćgt ađ skođa hvernig allt virkar.
  • Hćgt ađ fikta, breyta og bćta (međ leyfi netstjóra).
  • Allt sem ţarf fyrir ritvinnslu-, forritunar- og netnámskeiđ.


 • Mjög fjölbreyttur hugbúnađur í bođi.

 • Ekkert mál ađ gefa nemendum afrit af
  hugbúnađinum til ađ fara međ heim.

Ókostir frjáls hugbúnađar

 • Minna notađ.

  • Sjaldgćft á vinnumarkađi.
  • Fćrri kunna á ţađ.


 • Ađrar áherslur, önnur tól.

  • Getur komiđ Microsoft notendum á óvart.
  • Sum tól hreinlega vantar.


 • Getur ekki enn komiđ alveg í stađ
  hefđbundins hugbúnađar.

Notkun erlendis

 • Frakkland:

  • Yfirvöld styrktu gerđ DemoLinux.
  • 4 af 28 menntamálasvćđum međ skólanet byggt á frjálsum hugbúnađi.
  • Samstarf milli ríkisins og áhugamanna.


 • Ástralía: Linux á ađ nettengja um 180 skóla í strjálbýlsta hluta landsins. Allt rekiđ yfir net frá Sidney.

 • Brasilía: Smíđuđu $300 nettengda tölvu sem byggir á Linux. Er hugsuđ fyrir skóla og almenning.

 • Mexíkó: Ćtluđu ađ setja Linux í um 140.000 skólastofur. Ný ríkisstjórn hćtti viđ eftir uppsetningu á yfir 2000 stöđum.

 • Allsstađar: Grasrótarhreyfingar tćknimanna og kennara.

Samantekt

 • Ţađ er slćmt ađ íslenskir skólar skuli nćr eingöngu kenna á hugbúnađ eins fyrirtćkis.

 • Frjáls hugbúnađur getur aukiđ sjálfstćđi ţjóđarinnar og leitt til víđtćks sparnađar.

 • Ţjóđina vantar ţekkingu til ađ nýta sér frjálsan hugbúnađ. Skólarnir geta leyst ţann vanda.

 • Skólarnir geta sjálfir sparađ međ notkun frjáls hugbúnađar ţar sem hann á viđ.

 • Frjáls hugbúnađur er ágćtis námsefni - efni sem hćgt er ađ íslenska međ sáralitlum tilkostnađi.

 • Grípum tćkifćriđ!


Heimildir

http://www.fsf.org/
The Free Software Foundation (upphafsmenn frjáls hugbúnađar).

http://www.opensource.org/
The Open Source Inititive (samtök sem kynna frjálsan hugbúnađ).

http://www.seul.org/edu/
Simple End User Linux, Education (mjög góđ síđa um Linux og menntamál).

Ástralía

http://www.seul.org/archives/seul/edu/Mar-2001/msg00071.html
Upplýsingar um skólanet í Norđur-Ástralíu.

Brasilía

http://www.siliconvalley.com/docs/news/tech/082944.htm
Grein um ódýru Brasilísku Linux-tölvuna.

Bretland

http://www.ose.org.uk/
Síđa um frjálsan hugbúnađ í Breska menntakerfinu.

http://ose.ngfl.gov.uk/paper/OS.html
Ritgerđ eftir Dr. Malcolm Herbert um kosti frjáls hugbúnađar fyrir menntamál.

Frakkland

http://linuxtoday.com/stories/515.html
Franska ríkiđ og Linux notendur sameinast um átak til ađ nýta Linux í skólum. (1998)

http://www.linuxworld.com/linuxworld/expo01ny/lw-expo01ny-paris.html
Grein um notkun Linux í frönskum skólum.

http://www.demolinux.org/
Frönsk menntamálayfirvöld styrktu gerđ DemoLinux, sem er hćgt ađ nota viđ kennslu og kynningu á notkun Linux.

http://www.linuxworld.com/linuxworld/lw-2000-02/lw-02-paris.html
Ýmis fróđleikur frá "LinuxWorld Paris" ráđstefnunni.

Jamaica

http://www.zdnet.com/zdnn/stories/comment/0,5859,2652192,00.html
Greinar um kynningu á frjálsum hugbúnađi fyrir yfirvöldum Jamaica.

Mexíkó

http://redesc.linux.org.mx/
Red Escolar Linux er verkefniđ sem stefndi ađ ţví ađ nota Linux til ađ tölvuvćđa og nettengja mörg ţúsund skóla í Mexíkó.