Fyrirlestur

Hér má finna fyrirlesturinn minn frá Hugbúnaðarráðstefnu Ský, 4. nóvember 2004 á Hótel Nordica. Fyrirlesturinn var almenn kynning á opnum hugbúnaði (e. Open Source Software), út frá sjónarmiði fólks sem fæst við hugbúnaðargerð.

Tenglar og ítarefni