Heimasíğa partalistans

[ heimasíğan |
spjall |
reglur |
skráning og safn |
tengingar ]
ATH!
Partalistinn fluttur yfir á sitt eigiğ lén og sitt eigiğ
smáauglyingakerfi.
Nıji Partalistinn er: Partalistinn.net
Upplısingar um gamla listann eru ağ finna hér fyrir neğan,
sagnfræğingum til ánægju- og yndisauka.
Sumt tölvudót fæst ekki í tölvubúğum...
Şar sem mig hefur oft vantağ ımislegt svoleiğis, og hef átt helling af
drasli sem ég mun aldrei nota sjálfur, hef ég sett í gang póstlista
fyrir şá sem eru í svipuğum sporum. Şessi listi var í upphafi mjög
rólegur, en hefur á nokkrum árum şróast út í ağ vera lang-öflugasti
vettvangur landsins fyrir tölvu-tengdar smáauglısingar. Gaman ağ şví!
Póstfang partalistans er
partalistinn@molar.is,
öll bréf send á şetta netfang eru afrituğ til listamanna. Sendu
auglısingar şínar şangağ! Safn
listans og skráningarform eru
á molavefnum.
Hugmyndin er sú ağ ef viğ skiptumst á dóti og hugmyndum şá gangi
okkur betur ağ púsla saman draumavélarnar sem viğ erum of nísk til
ağ kaupa...
Ég vil líka nota tækifæriğ til ağ minna fólk á ağ gamlar tölvur eru
ekki endilega ónıtar tölvur. Ekki henda einhverju sem virkar, sendu
listanum póst og kannski kemur einhver og losar şig viğ şağ!
"Reglurnar"
Ağrar áhugaverğar tengingar
[ heimasíğan |
spjall |
reglur |
skráning og safn |
tengingar ]
ATH: Ağ gefnu tilefni skal tekiğ fram ağ
şetta meğ íkveikjuna sé bara Grín. Ekki vera hræddur,
elsku Ari, ég ætlaği aldrei ağ kveikja í húsinu şínu. Svona svona.
Viğ munum hinsvegar hafna bréfum og ağstoğa yfirvöld viğ rannsókn
sakamála ef şess şarf.