3. september 2002
Safnađ: 111321 kr

Stóra Klaka-Betliđ!

ATH: Ég er hćttur ađ betla! Allir peningar sem berast mér héđan í frá munu bara fara í persónulegan bjórsjóđ Bjarna. :-) Stefnan er ađ kaupa nýja vél í vikunni og koma henni í gagniđ í nćstu eđa ţarnćstu viku. Ég ţakka kćrlega öllum sem gáfu peninga!


Góđan daginn góđir hálsar! Ţá er komiđ ađ ţví - ég ćtla loksins ađ reyna ađ betla af notendum Klaka og Mola pening til ađ standa straum af kostnađi viđ ađ uppfćra tölvuna.

Klaki er nafn vélarinnar sem hýsir m.a. eftirfarandi hluti:

Til ţessa hefur öll ofangreind ţjónusta veriđ veitt endurgjaldslaust og rekinn í frítíma mínum og föđur míns. Mig langar til ađ halda ţví ţannig, ef ţađ er mögulega hćgt!

Ţađ er hinsvegar orđiđ nokkuđ ljóst ađ ţađ ţarf ađ stćkka Klaka til ađ mćta vaxandi álagi - diskarnir (20Gb) eru allir á góđri leiđ međ ađ fyllast og ţađ er fariđ ađ gerast nokkrum sinnum á dag ađ vélin sligast (svarar hćgt) vegna álags á örgjörvanum (266Mhz AMD K6).

Ég tími ekki ađ borga sjálfur tugir ţúsunda fyrir nýja diska og stćrri tölvu og allt hitt sem gćti ţurft - mér finnst nógu slćmt ađ ţurfa ađ standa í ţví ađ púsla vélinni saman og setja í gang! Ég ćtla ţví ađ óska eftir frjálsum framlögum frá öllum sem telja ofangreinda ţjónustu einhvers virđi:

Ef ţú vilt styrkja rekstur Klaka og Mola, legđu ţá upphćđ ađ eigin vali (1000kr finnst mér vera falleg tala) inn á reikning 0513-14-601251, kennitölu 300476-4229. Endilega sendu mér tölvupóst á svipuđum tíma svo ég viti hver gaf hvađ... eđa hafđu ţađ nafnlaust, ţitt er valiđ.

Ég mun síđan birta ţakkarlista yfir hverjir gáfu peninga. Hlutir (tölvur, diskar, blóm og kransar) eru vinsamlegast afţakkađir - ég nenni ekki ađ púsla saman braki úr ýmsum áttum heldur vil ég kaupa nýja hluti sem eru í ábyrgđ. Takk samt! :-)

Háđ ţví hvađ ég nć ađ safna miklu, mun ég stćkka vélina mis-mikiđ:
0-50 ţús.krKaupi disk(a).
50-150 ţús.krDiska og nýja tölvu/örgjörva.
150-300 ţús.krSpeglađa diska (hrađi + öryggi).
> 300 ţús.krKaupi eitthvađ fallegt handa okkur pabba, viđ hljótum ađ eiga ţađ skiliđ ef ţiđ eruđ svona örlát!

Og já, ţetta er minn persónulegi bankareikningur. Ţiđ verđiđ bara ađ treysta ţví ađ ég kaupi ekki bara brennivín fyrir peninginn! :-)

Ég stefni ađ ţví ađ safna peningum í allan ágúst og hćtta svo ađ betla fyrstu vikuna í september... 2002.


Takk!

 1. Kristján og Stella
 2. Stefán Freyr Guđmundsson
 3. Erling Ormar Vignisson
 4. Hrafnkell og Sirrý
 5. Geir Ágústsson
 6. Kári Ragnarsson
 7. Ólafur Helgi Haraldsson
 8. Már Örlygsson og Kristína Berman
 9. Árni Svanur Daníelsson og Örvar Hafsteinn Kárason
 10. Guđmundur Dađi Haraldsson
 11. Ágúst Flygenring
 12. Freyr Bergsteinsson
 13. Stefán Pálsson
 14. Páll Hilmarsson
 15. Hörđur Mar Gestsson
 16. Erla Hlynsdóttir
 17. Finnbogi Óskarsson
 18. Ragnar Torfi Jónasson
 19. Sverrir Jakobsson
 20. Sigurjón Örn Sigurjónsson
 21. Sigríđur Jóhannsdóttir
 22. Sigríđur Reynisdóttir
 23. Axel Ţór Kolbeinsson
 24. Hendrik Stefán Hreggviđsson
 25. Ingibjörg Magnúsdóttir
 26. Helgi Ţór Heiđarsson
 27. Stígur Vilberg Ţórhallsson
 28. Friđrik Sighvatur Einarsson
 29. Ólafur Jens Sigurđsson
 30. Gunni og Solla
 31. Jens Sigurđsson
 32. Logi Ragnarsson
 33. Guđrún Dröfn Whitehead
 34. Kári Sćvar Elíasson
 35. Helgi Hrafn Jónsson
 36. Hallgrímur Skúli Hafsteinsson
 37. Kolbeinn Ţór Axelsson
 38. Jóhannes Reykdal
 39. Ţröstur Már Svanbergsson
 40. Arnar Arinbjarnarson
 41. Páll Guđjón Sigurđsson
 42. Erlendur Smári Ţorsteinsson
 43. Auđur og Magnús
 44. Jóhann Ţorvarđarson
 45. Erna og Moddi
 46. Sigrún Helga Lund
 47. Arnar Már Hrafnkelsson
 48. Ţórir Óskarsson
 49. Konráđ Hall
 50. Svavar Ingi Hermannsson
 51. Haraldur Steinţórsson
 52. Ívar Pétur Guđnason og Björgvin Ívar Baldursson
 53. Stefán Flego
 54. Björn Auđunn Magnússon
 55. Kristján Már Hauksson
 56. Siggi Palli
 57. Bendt Harđarson
 58. Heiđa Dögg Liljudóttir
 59. Gunnar Jakobsson
 60. Sonja Richter
 61. Arnţór Sćvarrson

ATH: Heimabankinn minn birtir ekki nöfn ţeirra sem leggja inn fyrr en sólarhring eftir (eđa eitthvađ svoleiđis, frekar ruglandi) - ţannig ađ sum nöfn vantar hugsanlega á listan. Endilega sendu mér tölvupóst ef nafniđ ţitt ćtti ađ sjást hér fyrir ofan!