2011-06-29

Interviews about Big Brother

Today I have been interviewed by two Icelandic journalists about my encounter with Big Brother at an Icelandic café. I hope I managed to explain the issues in a way that most people can understand.

Á Íslensku

Fyrir þá sem eru að leita að upplýsingum um hleranirnar sem ég varð var við á Café París, þá er bloggfærslan hér.

Ég vil annars taka það fram að mér finnst sennilegt að um mistök séu að ræða hjá öllum hlutaðeigandi aðilum, og þessu verður vonandi kippt í lag hið fyrsta.

Ritskoðun og eftirlit með netnotkun eru það alvarleg mál að ég er samt sem áður glaður að sjá þessi málefni fá örlitla athygli hér á landi.

Ég vil hvetja alla sem vilja leggja þessum málefnum lið til að kynna sér og vonandi styrkja starfsemi FSFÍ og IMMI.

Tags: life


Recent posts

...