Linux á geisladiski

Smá StarOffice 5.1 reynslusaga

ATH! Eftir ağ Sun keyptu Star Division, şá urğu şessar leiğbeiningar úreltar. Nıtt StarOffice án eftirfarandi takmarkana hefur fylgt brennslum 12 og 13 - şar mæli ég meğ ağ sett sé upp meğ "setup /net" skipuninni. Gamla er şví miğur orğiğ ónothæft (svona er ağ nota ófrjálsan hugbúnağ - mağur verğur háğur duttlungum stórfyrirtækja...).


Ég reyndi ağ setja StarOffice upp... şağ tók mig nokkrar tilraunir áğur en ég varğ ánægğur. Ég er nefnilega ekki sáttur viğ ağ hver notandi şurfi ağ setja upp şessa hundruği megabæta á sínu heimasvæği til ağ geta notağ ritvinnslukerfiğ! Şağ tók mig şrjár tilraunir ağ fá uppsetningu sem ég var sáttur viğ, og lısi ég şeim hér á eftir.

Fyrsta skref, áğur en eiginleg uppsetning hófst var ağ fara á vef Star Division og fylla út skráningu fyrir hugbúnağinn. Slóğin ağ skráningarvefnum er: http://www.stardivision.com/office/so5linux_license.html.

Mikilvægt er ağ hafa alveg á hreinu hvağ er skráğ, şví sömu upplısingar, ásamt lykilorği sem vefurinn bır til, şarf ağ slá inn í uppsetningarforrit StarOffice.

Fyrsta tilraun

Ég gerği şau "mistök" ağ setja StarOffice 5.1 upp sem root (setti şağ í möppuna /opt/Office51), en ætlaği síğan ağ nota şağ sem dauğlegur notandi. Şağ virkaği ekki mjög vel.

Eftir nokkrar æfingar datt ég niğur á eftirfarandi "lausn":

  1. cp ~/.sversionrc ~notandi
    chown notandi ~notandi/.sversionrc
  2. cd /opt/Office51
    chmod -R go+rw basic explorer store sofficerc

Eftir şetta gat notandinn ræst StarOffice og notağ. Şetta er hinsvegar alveg örugglega ekki gáfulegasta leiğin til ağ gera şetta, şví svona eru allir meğ sameiginlegt vinnusvæği, og mismunandi notendur geta skemmt fyrir hver öğrum.

Önnur tilraun

Ég prófaği multi-user uppsetningu, en hún virkar ekki meğ leyfinu sem fæst af vef Star Division...

Şriğja tilraun

Samskonar uppsetning og í fyrsta skipti, sem root, uppsett undir /opt/Office51, en í stağinn fyrir ağ breyta skráarheimildum şar bjó ég til skeljarforrit sem afritaği allar mikilvægu möppurnar á heimasvæğiğ mitt og leysti vandamálin meğ symbolskum linkum.

Sérhver notandi sem vill keyra StarOffice şarf ağ keyra skeljaforritiğ, og şá verğur til mappa á heimasvæği hans sem inniheldur (vel rúmlega - şağ má alveg örugglega taka til í şessu!) şağ sem hann şarf ağ hafa skriftarağgang ağ til ağ geta notağ vöndulinn.

Şeir sem vilja geta sótt skeljaforritiğ.
Til ağ gera şağ keyrsluhæft şarf svo ağ skrifa "chmod +x myso51.sh".

Skipunin til ağ ræsa StarOffice er "/opt/Office51/bin/soffice", en einnig er vöndullinn ağgengilegur úr K valmynd KDE umhverfisins.


Bjarni R. Einarsson - bre@netverjar.is