[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Ftkt

2010-04-11 13:56

g var a lesa grein um slenska ftkt, ar sem fjalla var um flk sem iggur matarlmusu.

Greininni mistkst algjrlega a fylla mig af sam fyrir essu flki.

g hef auvita aldrei upplifa atvinnuleysi, hva ftkt, og er seinustu stigum ess a eya meirihluta sparifsins bakpokaferalag um S-Amerku me krustunni. a m alveg leia lkur a v a g s ekki lengur tengslum vi raunveruleikann slandi.

Minn raunveruleiki er meira einhvernveginn svona:

grkvldi stum vi Ewelina fyrir utan veitingasta hr miborg Posadas, Misiones hrai Argentnu. Vi vorum reytt eftir 6 klst. rtufer, unn eftir bjr-og-pl-part hostelinu okkar kvldi ur, en gl v klukkustunda labb um borgina hafi bori rangur og g fundi htel sem vi hfum efni . Ewelina var sjokki vegna Plska flugslyssins Rsslandi.

Vi hfum panta okkur pizzu og vaxtasafa, og hfum svo mikinn mat a vi ttum enga mguleika a klra.

Betlarar hfu angra okkur alla mltina, bjandi blm og lj og skhreinsun, aallega brn langt undir lgaldri. Ef maur vildi ekki kaupa drasl, var bei um moneda, ef maur sagi nei var spurt aftur, og svo aftur, og svo aftur. Pirrandi. Flest brnin virtust vel heilbrig og voru hreinum ftum. Stelpa sem var a selja blm i hamborgaraafganga af nsta bori, en var greinilega ekki svng, og lt systur sna bera afgangana pappakassa. Systirin gretti sig.

g gaf eim ekki neitt, rtt fyrir tveggja mntna su.

En svo kom ltill strkur a borinu okkar, ekki a selja neitt, skmmustulegur og sktugum ftum. Hann ba um lmusu svo lgt a g heyri ekki hva hann vildi - en egar g bau honum pizzu heyrist ji htt og snjallt. Augu hans ljmuu og brosi var svo einlgt egar g rtti honum sneiina a g s eftir a hafa ekki gefi honum hinar tvr lka. En hann hvarf svo fljtt a g hafi ekki tma til a gera neitt v.

Svo morgun, me kaffinu, les g grein um slenska ftkt. Dmi sem er teki, er kona sem iggur matargjf vegna ess a hn missti vinnuna og hefur lti milli handanna. Hn vandrum me a standa skilum af tveimur blalnum n ess a missa hsni sitt.

etta er auvita murleg staa, en er etta ftkt?

etta hljmar frekar eins og flk sem er vandrum me a takast vi a a reyndi a lifa langt um efni fram, og a gekk ekki upp. Kannski arf hn a lta eignir upp skuldir, flytja leiguhsni ea leita nir vina og fjlskyldu? Lsa sig gjaldrota og iggja atvinnuleysisbtur?

Erfitt, srt, leiinlegt... en etta er enginn heimsendir og g hika vi a kalla etta ftkt. Mia vi a sem g s essum heimshluta, tekst mr ekki einusinni a finna fyrir sam - etta eru lxsvandaml.

Ea hva? g er auvita r tengslum vi slenskan raunveruleika. Flk m gjarnan leirtta mig.

     Re: Ftkt (Birgir Stefns)
     Re: Ftkt (Kjartan r)
     Re: Ftkt (ella)
     Re: Ftkt (Einar Jn)

Comments are closed.

Ntt dagbkinni