[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Örgjörvar í Íslenskum vegabréfum?

2006-05-23 16:50

Nú er byrjađ ađ gefa út íslensk vegabréf međ örgjörvum.

Ég hef í raun ekkert um ţetta ađ segja, bara spurningar:

Hvernig örgjörvar eru ţetta? Er ţetta RFID eđa eru ţetta örgjörvar eins og í smartkortunum? Hvađa upplýsingar eru á ţeim? Nú hafa vegabréf međ örgjörvum erlendis veriđ vćgast samt umdeild, af hverju fór umrćđa um ţetta hér á landi framhjá mér? Var einhver umrćđa?

     Re: Örgjörvar í Íslenskum .. (Svansson.net)
     Re: Örgjörvar í Íslenskum .. (Árni)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni