[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Lykt og alun

2004-09-14 12:55
g s einhvern sjnvarpstt gr um kynhegun manna. tturinn var auvita frekar yfirborskenndur og margt honum sem var einfalda heldur miki fyrir minn smekk. ttastjrnandi geri miki af v a alhfa hluti um "eli" manna t fr tilraunum sem mldu raun bara hegun sem er greinilega mtu af rkjandi samflagsgildum.

Hinsvegar fannst mr mjg hugaverur kaflinn mijum ttinum, um hlutverk efskyns mkunarferli mannskepnunnar.

ar var v stuttu mli haldi fram a vi lumst a flki sem lyktar eins og a hafi erfasamsetningu sem er mjg frbrugin okkar. annig tti mr a finnast lykt af systkinum mnum srlega sex, en lykt af manneskju sem alls skyld mr og mjg lk tti alveg a svnvirka.

g var a ggla eftir essu aeins rtt an og fann fljtt su sem lsir essu fyrirbri stuttu mli, en nkvmar heldur en sjnvarpstturinn geri. arna kemur fram a etta virist vera aallega byggt lykt sem aukennir nmiskerfi - nttran er mjg viturlega a hvetja okkur til a halda nmiskerfum okkar sem fjlbreyttustum.

arna kemur einnig fram a pillan virist geta rugla essu kerfi ea sni v vi hj konum... sem vekur upp mjg leitnar spurningar um hva gerist ef/egar kona httir pillunni eftir a hafa n sr krasta ea eiginmann. Hmm?


Annars virist lyktin af mr dag aallega laa geitunga a sr. a var einn kaffistofunni an sem elti mig t um allt, alveg ar til g veiddi hann glas og honum var hent t. Hann var mjg greinilega hrifinn af mr; aferin sem g notai til a koma honum glasi var a nota hndina mr sem beitu.

     Re: Lykt og alun (Unnur)
         Re: Re: Lykt og alun (Bjarni Rnar)

Comments are closed.

Ntt dagbkinni