[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


MSN-píkur

2004-09-01 16:28
Mér finnst alltaf jafn gaman ţegar MSN spjallfélagar senda mér "thumbs up" myndina:

Hún lítur nefnilega svona út hjá mér: (Y) ...sem er klassísk ASCII teikning af berum mjöđmum og sköpum kvenmanns.

Ég skildi aldrei alveg af hverju fólk var alltaf ađ senda mér píkur yfir MSN, ţar til ég fann lista yfir flestar innbyggđu myndirnar í MSN og hvađa stafasúpur eru sendar til ađ tákna ţćr.

     Re: MSN-píkur (Jósi)
         Re: Re: MSN-píkur (Bjarni Rúnar)
             Re: Re: Re: MSN-píkur (Jósi)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni