[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Sumarhús á siglingu

2004-07-13 10:58
Í gćrkvöldi, á leiđinni heim úr bíói varđ ég vitni ađ ţví ţegar fullklárađ sumarhús var flutt frá Iđnskólanum niđur Bergţórugötuna og svo Barónsstíginn.

Ţađ var ţá búiđ ađ rýma Bergţórugötuna og menn tóku upp umferđarskilti og annađ til ađ húsiđ kćmist leiđar sinnar.

Ţegar ég stóđ svo á tröppunum heima skyggđi leikskólinn alveg á bílinn sem flutti húsiđ og ţađ eina sem mađur sá var heilt hús siglandi hćgt og tignarlega í áttina ađ sjónum.

Mögnuđ sjón!

     Re: Sumarhús á siglingu (Iđunn)
         Re: Re: Sumarhús á siglingu (Heiđa)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni