[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Ódýr trygging fyrir ómetanlega hluti

2004-06-25 17:27
Áđan rölti ég í Íslandsbanka viđ Hlemm og setti afsaliđ af íbúđinni okkar, kvittanir fyrir hlutabréfum, ráđningarsamning og bunka af nýskrifuđum geisladiskum í bankahólf sem ég tók á leigu ţar fyrr í vikunni.

Geisladiskarnir innihalda afrit af öllu stafrćna myndasafninu okkar hjónanna, flestum forritum sem ég hef skrifađ frá upphafi, persónulegan tölvupósti, B.A. verkefninu hennar Unnar Maríu, stóran hluta af tónlistarsafninu okkar og allskonar ađrar skrár af tölvunni heima.

Í nćsta mánuđi mun ég fara međ annan bunka af geisladiskum (restin af tónlistarsafninu, nýjar myndir o.fl.) og ţćr filmur sem ég finn heima.

Ţar međ verđur stór hluti af óbćtanlegum, persónulegum eigum okkar tryggđur gegn eldsvođum, ţjófnađi og öđrum skakkaföllum.

Hólfiđ kostar sirka 1300kr/ári, auk tćplega 700kr stofngjalds. Geisladiskarnir kostuđu í kringum 2000kr. Ódýr trygging fyrir ómetanlega hluti.


Ég er ađ hugsa um ađ fara ađ geyma afrit af gögnunum á Klaka í ţessu hólfi líka. Reyni líklega ađ koma upp kerfi í kringum ţađ eftir Hróarskelduferđina.

     hve stórt? (JBJ)
         Re: hve stórt? (Bjarni Rúnar)
     Re: Ódýr trygging fyrir óm.. (EinarI (cow..)
         Re: Re: Ódýr trygging fyri.. (Bjarni Rúnar)
     Re: Ódýr trygging fyrir óm.. (Anonymous)
     Re: Ódýr trygging fyrir óm.. (Ágúst)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni