[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Fréttablađsrugl um Pilluáminninguna

2004-04-06 12:53
Andskotans Fréttablađ. Var ađ setja eftirfarandi klausu međ áberandi lit og letri á forsíđu Pilluáminningarinnar:

    ATH: Ađ gefnu tilefni vill Pilluáminningin taka fram ađ hún hefur aldrei og mun aldrei mćla gegn notkun smokka. Tilvitnunin sem birtist í Fréttablađinu 06.04.04 var röng, aldrei hefur veriđ send áminning ţar sem ţví var haldiđ fram ađ smokkar vćru "ekkert fyrir konur". Hinsvegar var á tímabili sent skilabođ sem sagđi "Pillur fyrir konur, smokkar fyrir alla!" og viđmćlandi Fréttablađsins hefur líklega ruglast á ţessu í minningunni.

    Smokkar eru nauđsynleg getnađarvörn og eina algenga getnađarvörnin sem hindrar smit kynsjúkdóma á borđ viđ klamydíu, lekanda og alnćmi. Pillan getur ţví ekki komiđ í stađ smokka og Pilluáminningin mun aldrei og hefur aldrei haldiđ öđru fram.

    Einnig virđist hafa orđiđ prentvilla hjá Fréttablađinu varđandi lengd pásu vegna blćđinga - en pásan er sjö dagar, ekki fimm eins og haldiđ var fram í greininni.

Djöfull er ég súr - ég talađi viđ greinarhöfundinn löngu áđur en greinin fór í prentun og sagđi henni beint út ađ ţetta rugl-skilabođ hefđi aldrei veriđ sent og ég vildi ekki ađ hún hefđi ţetta eftir ţjónustuna (mig). Hún hafđi ćtlađ ađ nota ţetta sem fyrirsögn! Ég er ţakklátur fyrir ađ hún breytti ţví, en skil ekki hvađ vakti fyrir henni ađ birta ţetta bull samt í meginmáli greinarinnar.

Frekar illa unniđ. Svekkjandi, ţví ţađ er venjulega gaman ađ fá smá fjölmiđlaumfjöllun um ţjónustuna og ţetta lofađi góđu ţegar hún lýsti ţessu, ađ taka viđtal viđ ánćgđan notanda og fjalla ađeins um lyfjafrćđihliđina á ţessu öllu saman.


Annars er ţađ einning í fréttum ađ vefurinn unglingar.is ćtlar víst ađ vísa á áminninguna. Gaman ađ ţví!

     Re: Fréttablađsrugl um Pil.. (Hrafnkell)
         Re: Re: Fréttablađsrugl um.. (JBJ)
     Re: Fréttablađsrugl um Pil.. (Vala)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni