[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Tónlist yfir netiđ!

2004-04-02 12:31
Ég er í vinnunni ađ hlusta á tónlist úr mp3 safninu mínu, sem er inní skáp heima á USB-tengdum hörđum diski.

Ég er ađ nota SFS til ađ tengja diskinn heima inní skráarkerfi tölvunnar hérna í vinnunni.

Mér finnst ţetta endalaust sniđugt! Sniđugt, sniđugt, sniđugt!

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni