[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Súđskápsveggur rifinn

2004-02-25 23:14
Í dag klárađi ég ađ rífa ţađ sem ég ćtlađi ađ rífa af litla veggnum í svefnherberginu. Á morgun ćtla ég ađ moppa og mćla allt út, teikna myndir og kannski kaupa efni svo ég geti reist nýjan vegg međ rennihurđum og skúffum og öđru fíneríi. Stefnan er ađ gera ţennan stóra súđskáp ađ einhverju sem gagnast okkur dags daglega, í stađinn fyrir ađ vera bara geymsla sem viđ veigrum okkur viđ ađ nota.

Ţađ var annars mjög gaman ađ djöflast á ţessum vegg. Ég barđi hann međ hamri, ţjösnađist á honum međ kúbeini og sagađi í grindina ţegar hún kom loks í ljós. Sviti og ryk og hávađi! Mjög karlmannlegt allt saman!

Reyndar er ţetta steinryk bölvađ ógeđ. Hendurnar á mér eru núna eins og ég hafi veriđ pússađur međ fínum sandpappír - sem er í raun og veru ţađ sem gerđist, smám saman, nema sandurinn var ekki festur á neinn pappír. Ég er aumur og ţurr ţrátt fyrir ađ hafa boriđ fullt, fullt af handáburđi á mig.

Ég hlakka til ađ byrja ađ smíđa!

     Re: Súđskápsveggur rifinn (Anonymous)
         Re: Re: Súđskápsveggur rifinn (VERA)
     Re: Súđskápsveggur rifinn (jonarnar)
     Re: Súđskápsveggur rifinn (Már Örlygsson)
         Re: Re: Súđskápsveggur rifinn (trigger)
             Re: Re: Re: Súđskápsveggur.. (Már Örlygsson)
     Re: Súđskápsveggur rifinn (Anonymous)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni