[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Freistingar netspjallsins

2003-08-19 15:23
Stundum er trlega erfitt a standast freistinguna a spjalla og spjalla og spjalla vi skemmtilegt flk yfir IRC ea MSN frekar en a vinna... g skil alveg a sumir vinnuveitendur vilji banna etta snum vinnustum.

Samt er g mjg mti slku banni. Svona spjall hefur nefnilega alltaf reynst mr mjg vel minni vinnu, egar g hef urft a ra tkniml vi einhvern vinnuflaga ea eitthvert gfnaljsi sem g ekki t b. Ea bara til a bta mralinn og efla samstarf me flki sem maur sr kannski ekki ngu oft.

Og ef maur er eitthva einbeittur, mun spjall-leysi (ea jafnvel net-leysi) ekkert leirtta a... a er alltaf ng anna hgt a gera heldur en vinna.

Til dmis skrifai g nna dagbkarfrslu stainn fyrir a spjalla. Dmigert. :-)

     Re: Freistingar netspjallsins (egill)
         Re: Re: Freistingar netspj.. (Anonymous)
     Re: Freistingar netspjallsins (Salvr)
     Re: Freistingar netspjallsins (Geir)

Comments are closed.

Ntt dagbkinni