[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Frábćrir tónleikar

2003-06-02 15:17
Tónleikarnir á Sólon í gćrkvöldi, međ 5. Herdeildinni og HRAUN (missti af Steina) voru mjög skemmtilegir - notaleg stemning og góđur félagsskapur. Ég leyfđi mér ţađ ađ sitja međ lokuđ augun og njóta bara rólegri laganna, en auđvitađ gat mađur ţađ ekki ţegar Svabbi skipti um gír og krafđist ţess ađ mađur tćki undir međ Ghostbusters. :-)

Hápunktarnir voru líklega svínasólóiđ hans Svavars og ađ fá ađ heyra Unni Andreu (Sirkusmublu) syngja međ 5tu Herdeildinni. Ţađ er gaman ađ ţekkja hćfileikaríkt fólk.

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni