[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Popptíví

2003-04-17 23:21
Frábćrt! Međ hjálp sjónvarpskortsins get ég nú horft á klámvćđinguna í beinni međan ég forrita! Jebeibí!

Annars var ég ţvílíkt ađ dást ađ myndbandinu međ honum Justin Timberlake áđan (ţorir mađur ađ viđurkenna svona opinberlega?). Greinilega hćgt ađ gera ýmislegt flott ef mađur á svartmálađ herbergi, nokkur ţúsund ljósaperur og tölvu til ađ stýra ţeim! Greinilegt líka ađ Justin hefur veriđ ađ fylgjast međ mér á djamminu, hann var eiginlega međ öll múvin mín ţarna á dansgólfinu. Góđur.

Hann stóđ sig reyndar ekki alveg í kláminu, en Robbi Vilhjálms bćtti alveg upp fyrir ţađ nokkru síđar.


Annars er ţađ helst í fréttum ađ mangó og ananas og kókós fara mjög vel saman í blandara og glasi. Namm.

Viđbót: Mér finnst hlćgilegt ađ Popptíví skuli spila "útvarpsvćna" útgáfu af Eminem, ţar sem búiđ er ađ eyđa út orđum á borđ viđ "fuck" og "shit" eftir ađ vera nýbúnir ađ sýna myndbandiđ hans Robba ţar sem sást glitta í vel rakađar píkur, skaparbarma, brjóst og ţrísome... nema ţetta sé merki um óvenjumikinn ţroska hjá ţeim, ađ líta á mannslíkamann og ástaratlot sem fallegri og eđlilegri hluti heldur en blótsyrđi og dónaskap? ;-)

     Re: Popptíví (Kari)
     Re: Popptíví (Jósi)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni