[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Íslandssími og ADSL

2002-11-05 19:00
Eftir að hafa séð og orðið fyrir vonbriðgum með TALsímatilboð TALs, hef ég stigið fyrstu skrefin í átt að því að gerast viðskiptavinur Íslandssíma, bæði hvað varðar heimilissíma og ADSL.

Svo kemur bara í ljós hvernig þetta gengur allt saman... vill einhver þarna úti segja mér Linux-hryllingssögur af GreatSpeed PCI ADSL módemunum sem fylgja tilboðum Íslandssíma? Eða virkar dótið bara?

     Re: Íslandssími og ADSL (JBJ)
         Re: Re: Íslandssími og ADSL (Bjarni Rúnar)
             Re: Re: Re: Íslandssími og.. (JBJ)
         Re: Re: Íslandssími og ADSL (Finnbogi)
     Re: Íslandssími og ADSL (Sigurður A...)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni