[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Dapurleg sun bjr

2002-09-30 11:06
fstudaginn fr g gra vina hpi tnleika me freysku pnksveitinni 200%, Sirkus. eir voru kl.

Eftir tnleikana hitti g hinsvegar stelpu sem var ekki kl.

Hn var tlensk, vinstrimanneskja a sgn, ekkert srstaklega st og alveg a deyja r uppreisn. Hn byrjai a skammast mr fyrir a vera augljslega a ykjast vera pnkari (hri sko, a er svo pnka). egar g sagist ekki vera a ykjast vera eitt ea neitt, mr tti etta bara flott hrgreisla, sagi hn bara vst vst vst, g vri a ykjast vera pnkari, vri ar a auki tskurll og a hn yldi sko ekki svona flk eins og mig.

Jj. Samt vildi hn endilega spjalla meira... hn spuri mig nst hvort g vri giftur. egar g sagi j, fkk g a heyra allt um a hva a vri asnalegt og murlegt a vera giftur. Fljtlega kom reyndar uppr krafsinu a hn krasta sem hn sagist lta smu augum og vi venjulegu larnir ltum eiginkonur/eiginmenn okkar... og egar g sagi a hn vri bara sjlf gift og vri bara kjnalegri uppreisn gegn orinu "gifting", tti hn ekkert andsvar.

spuri hn hvort g vildi lna henni fyrir bjr - hn skyldi sko alveg potttt borga mr a aftur nst egar g si hana. egar g sagi henni eins og var, a g vri binn me selana sem g hafi skammta mr fyrir kvldi (sem var satt, bjrkorti var heima a hvla sig) virtist hn alveg missa hugann mr.

Tveimur mntum sar var hn komin barinn, me fingurinn lofti a skamma einhvern annan vesaling. Og komin me bjr!

Hva er a samskiptum kynjanna egar alaandi kvenflk sem nennir ekki einusinni a reyna a vera vinalegt fr samt gefins bjr brum fr rvntingafullum strkum? g bara skil etta ekki!

Taki ykkur saman andlitinu strkar! Svona stelpur eiga bara skili a vera yrstar fstudagskvldum!

A ru leyti var helgin bara nokku g. :-)

     Re: Dapurleg sun bjr (Lubbi Tk)
     Re: Dapurleg sun bjr (Gera)
         Jafnrtti, frelsi og brr.. (Bjarni Rnar)
             Re: Jafnrtti, frelsi og b.. (Svavar Muzak)
             Re: Jafnrtti, frelsi og b.. (Kari)
             Re: Jafnrtti, frelsi og b.. (Hrafnkell)
     Re: Dapurleg sun bjr (Jsi)
     Re: Dapurleg sun bjr (Quarashi)
         Re: Re: Dapurleg sun bjr (Heia)
     Re: Dapurleg sun bjr (Unnur)
     Re: Dapurleg sun bjr (Siggi Palli)

Comments are closed.

Ntt dagbkinni