[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Fasteignamat - brunabótamat = lóđarmat?

2002-04-08 15:48
Pabbi benti mér í gćr á ţá einföldu stađreynd ađ fasteignamat er mat á verđmćti fasteignar (ţ.m.t. réttur til ađ nýta lóđina), en brunabótamat eingöngu mat á verđmćti hússins sjálfs. Mismunur ţessara tveggja stćrđa réttlćtir ađ einhverju leyti mismun á fasteignamati og brunabótamati...

Ţó húsiđ manns brenni til kaldra kola ţá hefur mađur áfram rétt til ađ nýta lóđina, sem meta má til fjár. Ég efast um ađ ég sé sá eini sem á ţađ til ađ gleyma ţessu smáatriđi. :-)

Semsagt, ef ţessar stćrđir vćru "rétt" reiknađar út ţá ćtti jafnan hér f. ofan ađ standast. Hvort hún stenst eđa ekki veit ég ekki.

     Re: Fasteignamat - brunabó.. (Jói)

Comments are closed.

Nýtt í dagbókinni