[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Re: Re: Íslandssími og ADSL (Bjarni Rúnar)

2002-11-05 19:19
Ef internal virkar, ţá er ţađ fallegt og gott... fćrri snúrur, fćrri tćki, betra líf. :-) Svo ekki sé minnst á ađ ţađ er ódýrara og ég er nískur andskoti.
     Re: Re: Re: Íslandssími og.. (JBJ)


Up ]   [ Permanent URL ]

Re: Re: Íslandssími og ADSL (Finnbogi)

2002-11-05 20:59
Ég er líka međ GreatSpeed router. Hins vegar fékk ég hann uppsettan sem módem og ţannig virkađi hann ekki međ linuxnum hjá mér (RH 7.0). Ég ţurfti ţví ađeins ađ fínstilla grćjuna, en eftir ţađ hefur hún svínvirkađ.

Ég hef hins vegar ekkert heyrt af ţessum PCI módemum...


Up ]   [ Permanent URL ]

Nýtt í dagbókinni