[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Re: Íslandssími og ADSL (JBJ)

2002-11-05 19:14
Internal sökkar!!! Svona í alvöru ţá er ég međ GreatSpeed router og hann er helvíti fínn, aldrei klikkađ og easy-setup (er hjá $ímnet)
     Re: Re: Íslandssími og ADSL (Bjarni Rúnar)
         Re: Re: Re: Íslandssími og.. (JBJ)
     Re: Re: Íslandssími og ADSL (Finnbogi)


Up ]   [ Permanent URL ]

Re: Íslandssími og ADSL (Sigurđur A. Hannesson)

2002-11-09 20:45
Viltu hryllingssögur? Ég gćti setiđ hérna og skrifađ mínar um GreatSpeed PCI og Linux ţar til ţú myndir grátbiđja mig um ađ hćtta. :) Einu reklarnir sem ég hef fundiđ fyrir winmodem međ ITeX kubbasettinu fyrir Linux eru fyrir 2.4.2/2.4.16 kernel. Varđ óţćgilega var viđ ţađ nýlega ţegar ég ćtlađi ađ setja mótaldiđ upp undir RH 8.0. Vissulega reyndi ég ađ byggja "nýjan" (2.4.2-2) kernel og koma dótinu ţannig í gang, en ţađ gekk fremur illa. Ţá reyndi ég RH 7.1 (kemur međ kernel v2.4.2-2), en gleymdi ađ harđi diskurinn er fullstór fyrir LILO og ţar sem ég er ekki međ disklingadrif, mistókst sú tilraun líka. Núna er ég ađ fara ađ setja RH 7.1 upp aftur, og reyna ađ koma GRUB í gang svo ég geti bootađ. Ef ţađ tekst ekki, ţá fer ég ađ skćla, vinn í lottó og kaupi nýtt mótald. :)


Up ]   [ Permanent URL ]

Nýtt í dagbókinni