[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Re: Re: Ljtt af mr? (Bjarni Rnar)

2001-12-13 12:53
g er algjrlega sammla a skin er aallega hj RH a uppfylla ekki frsluskyldu sna og leibeina notendur notkun kerfisins. etta me a menn htti a treysta Unix kerfunum er lklega rtt hj r lka.

En mr finnst samt elilegt a menn kvei s svona a labba um og sna hurarhnum von um a einhver hefi gleymt (ea ekki kunna, sem er lklega tilfeli upp H) a lsa. Hvergi kom fram skrifum Arnars a hann hafi lagt upp me a a leysa einhver ryggisvandaml - vert mti sagist hann hafa veri steinhissa og viss um hvernig hann tti a bregast vi.

a er hinsvegar mjg lklegt a hann hafi bara ekkert hugsa t a a a vri eitthva elilegt a flakka svona um og skoa - sem aftur m rekja til kennslunnar sem hann hefur fengi snum tma. a arf a kenna flestum kurteisi og mannasii, hn er hvorki mefdd n augljs. Flestir taka slkri kennslu vel. Ef hn gleymist er vi kennarann a sakast, ekki nemandann.


Up ]   [ Permanent URL ]

Ntt dagbkinni