[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Tungumálabla (Bjarni Rúnar)

2001-12-11 11:13
Ég skil ekki af hverju fólk er alltaf ađ spyrja mig ađ ţessu. Ég reyni einfaldlega ađ hafa ţađ fyrir reglu ađ skrifa sem flest á ensku fyrir útlensku vinina mína sem eru ađ lesa. Hugleiđingin stendur alveg sjálf án vísunarinnar, ţeir sem skilja ţađ sem vísađ er í skilja bara ađeins meira en hinir.


Up ]   [ Permanent URL ]

Nýtt í dagbókinni