[ Bjarni R. Einarsson / blog: IS EN ]


Re: mism. pillur (Bjarni Rnar)

2001-10-24 11:09
Unnur vildi meina a etta vri alltaf eins og sagi a g vri bara a flkja mlin egar g hafi essa valkosti inni. En ef einhver veit betur er g alveg til a flkja umsknina aftur...


Up ]   [ Permanent URL ]

Re: mism. pillur (Unnur)

2001-10-24 11:46
Allar pillur sem g veit um (og g hef rannsaka mli soldi sustu 6 rum) mia vi 28 daga tahring og viku psu. Hinsvegar er mismunandi hvernig er fari a v a taka psuna. Pillan mn (mercilon) virkar annig a g tek 21 pillu sem eru allar eins samsettar og tek svo vikuhl. Arar pillur eins og t.d. Ortho tri-cyclen virka annig a eitt spjald (mnaarskammtur) inniheldur risvar sinnum sj pillur me mismunandi hormnum og svo sj gervi/sykurpillur sem maur a taka "psunni". a getur auvita veri a a su til e-ar arar aferir til a gera etta en g hef ekki heyrt um r.

Hinsvegar hafa veri uppi kenningar um a blinghli s raun og veru arft. Cosmopolitan birti t.d. ansi sannfrandi grein um a fyrra ar sem v var haldi fram a ekki vri ng me a a vri alger arfi a legi vri a "hreinsa sig t" mnaarlega heldur vri a hreint og beint til ess falli a auka lkurnar krabbameini a a vri sfellt a byggjast upp og rifna burt slmh leginu. Mr finnst etta ekkert svo vitlaust, srstaklega ar sem a er viurkennd stareynd a a a vera pillunni og hafa ekki egglos, (a eggin su ekki a "poppa" t r eggja stokkunum og svo a gra aftur fyrir) minnki lkurnar krabbameini eggjastokkum. Hinsvegar hef g ekki enn fundi kvensjkdmalkni hr slandi sem er sammla v a maur eigi bara a bora endalausar pillur og a a hafa skrifa netdoktor.is i tvgang me fyrirspurn hefur heldur ekki skila neinum rangri.

p.molar.is er hinsvegar algerlega eitthva sem arf a sna einhverja hnnunargalla af me hjlp notenda. ttir kannski a benda a forsunni Bjarni og bija flk um feedback?

     Re: Re: mism. pillur (Hrafnkell)
         Re: Re: Re: mism. pillur (Unnur)


Up ]   [ Permanent URL ]

Ntt dagbkinni